Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Make-Up Studio

Make-Up motta - Hvít

Make-Up motta - Hvít

Verð 4.590 ISK
Verð Söluverð 4.590 ISK
Tilboð Uppselt
Skattur innifalinn.

Make-Up mottan er sílikonundirlag fyrir snyrtivörur sem henta jafnt til einkanota og/eða faglegra starfa. Mottan er hugsuð til að flýta fyrir frágangi eftir farðanir og einnig til að forðast bletti eða óhreinindi á borðum. Mottan er stöm svo vörur renna ekki til. Einnig þolir hún mikinn hita og má því leggja frá sér td sléttuján eða krullujárn á mottunar. Á mottunni er kantur sem kemur i veg fyrir að ef einhvað sullist að það fari út um allt.

Auðvelt er að þurka af mottunni, skola af henni eða setja í uppþvottavél.

Stærð: L 50 cm x H 25 cm

Skoða allar upplýsingar