Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Make-Up Studio

Gua Sha - Stainless Steel

Gua Sha - Stainless Steel

Verð 3.990 ISK
Verð Söluverð 3.990 ISK
Tilboð Uppselt
Skattur innifalinn.

Gua sha hefur verið stundað í hefðbundinni kínverskri læknisfræði í þúsundir ára. Gua sha var þróað í gegnum aldirnar og var byggt til að skerpa á andlitsbyggingu, stinna og auka blóðflæði húðarinnar.

það sem Gua sha úr ryðfríu stáli hefur fram yfir steina er að fyðfría stálið getur endst þér að eilífu, það er sterkt og er erfitt að brjóta eða skemma, auðvelt að þrífa, dregur ekki í sig bakteríur og kastar frá sér vökva svo það má líka nota í sturtu eða baði. Gua sha úr ryðfríu stáli er svalt að snerta þó það sé ekki geymt i kæli, ryðfrítt stál róar húðina og dregur úr bólgum og getur hjálpað til með roða í andliti.

Mælum með að þrifa Gua sha fyrir og eftir hverja notkun.

Með réttri aðferð getur Gua sha bætt almenna heilsu og ljóma húðarinnar ásamt margvíslegum öðrum kostum td:

  • Útlínur og skilgreinir andlitseinkenni
  • Stuðlar að sogæðarennsli
  • Dregur úr þrota og vökvasöfnun
  • Dregur úr andlits og kjálkaspennu
  • Eykur blóðflæði sem að gefur húðinni ljóma
  • Styrkir og lyftir andlitinu með tímanum

 

Skoða allar upplýsingar